ROPE YOGA SETRIÐ
Garðatorg 3
210 Garðabæ

info@ropeyogasetrid.is
s. 535 3800
      Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar.
Rope Yoga Grunnnámskeið - hægt að byrja hvenær sem er.
Þriðjud. og fimmtud. kl. 12.00 og 17.15 - laugardga. kl. 10.30 
Markmið námskeiðsins er að nemendur njóti betri tengsla við eigin líkama og huga. Lögð er áhersla á andlegt og líkamlegt atgervi og að nemandinn öðlist aukinn styrk, samhæfingu og liðleika.
* Byrjendanámskeið
* 70 mínútna tímar
* 2 eða 3 tímar á viku
* 6 vikna námskeið
* 15-20 manns í hóp
Verð 2 í viku í 6 vikur kr. 19.900
Verð 3 í viku í 6 vikur kr. 27.900 Skrá sig núna!

Athugið með öll námskeið! Við finnum alltaf lausnir og þó námskeið séu hafin þá er oftast hægt að byrja. Endilega hafið samband og ræðið málin.
TRT Vefjalosun
Mánudaga og Miðvikudaga kl 19.15
Vefjalosun, núvitundarhugleiðsla og teygjur (e.tissue release technique, (TRT)) er 4 vikna námskeið þar sem þátttakendur læra að nota nuddbolta á auma punkta í líkamanum (trigger punktar) ásamt slökunartækni og teygjum. Á námskeiðinu er notast við nuddbolta til þess að vinna á og losa um leiðniverki af völdum trigger punkta. Einstaklingur öðlast næmi til að skynja eigin sársaukamörk og vinna út frá eigin getu.
Máttur athyglinnar                           Nú-vitundarnámskeið hefst þriðjudaginn 19. apríl kl. 19.00
7 Þriðjudagsvöld frá kl 19-21 Ertu tilbúin/n að gera það sem þarf til þess að leyfa þér að lifa til fulls? Skoða myndband!
Orka, aðhald og varanlegur árangur.
Vilt þú kraft til að breyta mataræðinu?
Vilt þú stuðning við að taka til í lífi þínu?
Vilt þú hafa meiri orku daglega?
Er erfitt að vakna á morgnana?
Finnst þér stundum eins og einhver annar stjórni lífi þínu? Skrá sig núna! kr. 44.900 
Rope Yoga TRX FLEX -  Hægt að byrja hvenær sem er og vera í mánuð. 
Mán, mið og Fös 06:15, 09:45 og 17:15 
Kraftmiklir 90 mínútna framhaldstímar með Guðna. 4.vikna námskeið, hámark 15 í hóp. Mikið aðhald fyrir þá sem vilja taka heilsuna föstum tökum.
Það sem þú lærir og öðlast:
Öflugan og virkan djúpkvið sem er kjarni þinnar tilvistar.
Teygjur sem skila mýkt og flæði.
Kraftmikla og skilvirka öndun sem er 
forsenda orku og úthalds.
Samhæfni, kraft og liðleika.
Slökun, núvitund og kyrrð.
Tilgang, sýn og innblástur.
Sanna hamingju byggða á sjálfsvirðingu og trausti. 
Kvöld og morguntímar. kr. 24.900
 Skrá sig núna!
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu vikulegt fréttabréf!
Frábær námskeið til að auka liðleika
Kvöldnámskeið sem breytir öllu. Byggir á bókinni Máttur athyglinnar 
Rope Yoga TRX FLEX með Guðna framhaldsnámskeið fyrir þá sem gera kröfur! 
Kviður - Teygjur - Slökun - í Hádegi
close